Söngkonan, laga og textahöfundurinn Dagbjört Rúriks eða DIA eins og hún er kölluð var að senda frá sér glænýtt lag sem heitir It’s In The Stars.
„Lagið fjallar um stelpu sem vil kynnast strák sem hún er skotin í. Hún er þó ekki viss um hvort það sé losti sem um er að ræða eða ást en vil endilega komast að því.”
Lagið er komið út á Spotify ásamt Lyric vídeói á Youtube.
Umræðan