Hér tilkynnist að Ungi Best & Milljón hafa snúið aftur með stuttskífuna Þessi gömlu góðu, sem inniheldur 5 lög sem eru vænleg til vinnings og skemmtunar.
Hinir dularfullu tónlistarmenn gerðu áður garðinn frægann með laginu Drottinn minn dýri sem kom út 2018 en hafa legið undir feldi síðan, og grúskað við hina nýju plötu.
Hér fyrir neðan er hægt að hlusta á plötuna: