Anton Örn Arnarson er einn helsti BMX kappi landsins og þó víðar væri leitað! Anton hefur verið iðinn við að halda BMX menningunni á lofti en hann var að senda frá sér bráðskemmtilegt myndband! 2 wheels, 6 years and 1 guy in Iceland heitir myndbandið og er það í einu orði sagt Tryllt!
Það er ekkert annað í stöðunni en að skella löppum upp á borð og ýta á play!