Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957.
Að þessu sinni eru það drengirnir í hljómsveitinni Bear The Ant en sveitin var að senda frá sér EP plötuna Unconscious. Rave fyrir fólkið sem fann upp reifið en um helgina sem leið fór ffram heljarinnar Rave þar sem Maggi Lego og Agzilla sáu um tónlistina.
Hægt er að hlusta á tónlistarmínútur HÉR. Ekki missa af Steinari Fjeldsted næsta fimmtudag í hádeginu á FM 957.
Umræðan