Lagið Dare to undirstrikar óákveðna tilfinningu í tenglum við sambönd og er fyrsta lagið sem Emilia Anna gefur út á ensku. Þessa dagana er Emilia Anna að vinna lögin sín með Degi Snæ sem sér um að producera, mixa og mastera. Sjálf segist hún spennt fyrir framhaldinu og stefnir á að gefa út plötu helst í haust. Hún segir það algjöran draum að geta loksins sinnt áhugamáli sínu betur eftir nokkur ár í mikilli löngun til þess. Það verður skemmtilegt að fylgjast með þessari ungu konu.
Angel on one shoulder and demon on the other
Today, Scandinavian alternative folk artist Freyr returns with the single “Abandoned Places,” his first new music since 2021. A...
Umræðan