Þórunn Antonía var að senda frá sér glænýtt lag og myndband sem ber heitið Ofurkona.
Fyrir stuttu eignaðist Þórunn sitt annað barn en bæði börnin hennar koma fyrir í myndbandinu. Þórunn er sko sannkölluð ofurkona enda er hún hörku duglegt og lætur ekki móður hlutverkið stoppa sig í því sem hún vill gera.
Lagið er samið af Valgeir Magnusson, Gytis Valickas, Donatas Montvydas og Þórunni Antoníu. Framleiðendur og leikstjórar myndbandsins eru Hekla Egils og Anna Karín Lárusdóttir. Ekki hika við að skella á play, þetta er tær snilld!
Umræðan