Albumm.is!
  • Tónlist
  • Menning
  • Viðburðir
  • AlbummTV
  • Jón Jónsson og GDRN leiða saman krafta sína
    • Posted on 15.01.21
  • „Loksins rétti tíminn til að gefa þetta út”
    • Posted on 15.01.21
  • Bubbi sendir frá sér nýtt lag
    • Posted on 14.01.21
  • Fimm uppáhalds plötur Silju Rósar
    • Posted on 14.01.2101.14.2021
  • Narmek með nýja plötu – Hart og dimmt teknó
    • Posted on 14.01.2101.15.2021
Sendu okkur grein
Albumm.is!
Albumm.is!
  • Tónlist
  • Menning
  • Viðburðir
  • AlbummTV
  • Tónlist

Sölvi og Maggi fagna útgáfu sinnar fyrstu plötu

  • Posted on 01.05.202101.06.2021
  • Ritstjórn Albumm
Sölvi Kolbeinsson og Magnús Trygvason Eliassen.

Sölvi og Maggi fagna útgáfu sinnar fyrstu plötu, Sölvi Kolbeinsson, Magnús Trygvason Eliassen. Platan kom út hjá Reykjavík Record Shop þann 30. Október 2020 en í ljósi aðstæðna er fyrst núna mögulegt að vera með útgáfutónleika.

Platan er fáanleg á vínyl í vel flestum plötubúðum landsins og á Bandcamp og er skemmst því að segja að platan var valin Spunadjass plata ársins af Árni Matt hjá Morgunblaðinu. 

Saxófónleikarinn Sölvi Kolbeinsson og trommarinn Magnús Trygvason Eliassen byrjuðu að spila saman í dúói árið 2015 og hafa síðan þá haldið fjölda tónleika í Mengi auk þess að koma fram á öðrum tónleikastöðum í Reykjavík. Þeir komu fram á Djasshátíð Reykjavíkur 2020 ásamt gítarleikaranum Hilmari Jenssyni. Á þessum árum hafa þeir farið í gegnum ótalmarga djass-standarda (lög sem hafa orðið hluti af sameiginlegri efnisskrá djasstónlistarmanna) og önnur lög sem þeim finnst skemmtileg, eftir höfunda eins og Thelonious Monk, John Coltrane, Paul Motian, Bud Powell og Antônio Carlos Jobim. Þeir fara frjálst með lögin, nota þau sem stökkpall út í hyldýpi spunans, spinna inn og út úr þeim en leggja þó alltaf áherslu á að týna þeim aldrei.

Tónleikarnir fara fram í Mengi, fimmtudag og föstudag kl. 20:00. Miðaverð: 2.500 kr. Húsið opnar 19:30, takmarkaður sætafjöldi.

Total
5
Shares
Deila 5
Tísta 0
Previous Article
  • Tónlist

„Ég er ein í myrkrinu að biðja um hjálp”

  • Posted on 01.04.202101.07.2021
  • Ritstjórn Albumm
View Post
Next Article
  • Tónlist

Sorg er nýtt hugarfóstur listamannsins Mýrmanns

  • Posted on 01.05.202101.06.2021
  • Ritstjórn Albumm
View Post
Þér gæti einnig líkað við
View Post
  • Tónlist

Jón Jónsson og GDRN leiða saman krafta sína

  • Posted on 01.15.2021
  • Ritstjórn Albumm
View Post
  • Tónlist

„Loksins rétti tíminn til að gefa þetta út”

  • Posted on 01.15.2021
  • Ritstjórn Albumm
View Post
  • Tónlist

Bubbi sendir frá sér nýtt lag

  • Posted on 01.14.2021
  • Ritstjórn Albumm
View Post
  • Tónlist

Narmek með nýja plötu – Hart og dimmt teknó

  • Posted on 01.14.202101.15.2021
  • Ritstjórn Albumm
View Post
  • Tónlist

Karítas gefur út nýtt myndband

  • Posted on 01.13.202101.15.2021
View Post
  • Tónlist

Sameinuðu krafta sína eftir mikð flakk um heiminn

  • Posted on 01.13.202101.14.2021
View Post
  • Tónlist

Ó guð vors hlands – uppgjör seinustu ára í Reykjavík

  • Posted on 01.13.202101.14.2021
View Post
  • Tónlist

Þyngri og myrkari stemning en áður

  • Posted on 01.11.202101.13.2021
  • Mest lesið
  • vikan
  • Mánudagsplaylisti Guðfinnu Mjallar Mánudagsplaylisti Guðfinnu Mjallar
  • „Loksins rétti tíminn til að gefa þetta út" „Loksins rétti tíminn til að ...
  • Narmek með nýja plötu - Hart og dimmt teknó Narmek með nýja plötu – ...
  • Fimm uppáhalds plötur Silju Rósar Fimm uppáhalds plötur Silju Rósar
  • Jón Jónsson og GDRN leiða saman krafta sína Jón Jónsson og GDRN leiða ...
  • Alchemia boða endurreisn rokkssins Alchemia boða endurreisn rokkssins
  • Narmek með nýja plötu - Hart og dimmt teknó Narmek með nýja plötu – Hart og dimmt teknó
  • Fimm uppáhalds plötur Silju Rósar Fimm uppáhalds plötur Silju Rósar
  • Mánudagsplaylisti Guðfinnu Mjallar Mánudagsplaylisti Guðfinnu Mjallar
  • „okkur langaði að setja þetta undir eitt þak" „okkur langaði að setja þetta undir eitt þak”
Albumm.is!
  • Tónlist
  • Menning
  • Viðburðir
  • AlbummTV
Skúlagata 1 | 101 Reykjavík 2. hæð | Sími: 612-9150

Input your search keywords and press Enter.