Hljómsveitin Gunman and the holy ghost var að senda frá sér tvö brakandi fersk jólalög.
Það er Hákon Aðalsteinsson sem er aðal sprauta sveitarinnar en hann er búsettur í Berlín. Kappinn hefur verið að gera það gott í rokk senunni og spilar meðal annars á gítar með hinni heimsfrægu rokksveit Brian jonestown massacre.
Jólalögin heita Merry Christmas My Love I Don’t Want To Live Anymore og If Christmas Is Cancelled. Það er auðvitað ekkert annað í stöðunni en að skella á play og rokka aðeins upp jólin!
Hægt er að hlusta á lögin hér: Bandcamp
Umræðan