ALBUMM
  • Music
  • Culture
  • Albumm TV
Engar niðurstöður fundust
Skoða allar niðurstöður
Albumm
  • Music
  • Culture
  • Albumm TV
Engar niðurstöður fundust
Skoða allar niðurstöður
Albumm
Engar niðurstöður fundust
Skoða allar niðurstöður
Heim Music

Reynsluboltar stofna bandið BONCYAN

Ritstjórn Albumm.is Eftir Ritstjórn Albumm.is
16. July, 2021
í Music
0 0
0
Reynsluboltar stofna bandið BONCYAN
Deila á FacebookDeila á Twitter

Boncyan er ný poppsveit sem skartar tveimur af reyndustu pródúserum landsins, hinum færeysku Janusi Rasmussen (Bloodgroup, Kiasmos) og Sakaris Joensen. 

Saman hafa þeir unnið með mörgum af stærstu popptónlistarmönnum Íslands og unnið til ótal tilefninga og tónlistarverðlauna á innlendum og alþjóðlegum vettvangi, en þeir hafa starfað hér á landi í um 15 ár. Þá hafa þeir gefið út allskonar efni í sólóverkefnum, Janus núna síðast með plötunni Vín sem tilnefnd var til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2020 og einnig Norrænu tónlistarverðlaunanna sama ár. Þriðji liðsmaður sveitarinnar er hinn enski Tom Hannay sem hefur á undanförnum vikum getið sér gott orð fyrir sólóverkefni sitt, en lagið hans Dog Days kom út fyrr í sumar. 

Ljósmynd: Joe Shutter.

Turn it all around kemur út á miðnætti aðfaranótt 16. júlí 2021 og er aðgengilegt á Spotify síðu Boncyan. Sveitin segir að lagið fjalli um neikvæð áhrif samfélagsmiðla og slæm áhrif þess að lifa tvöföldu lífi í gegnum snjalltæki, í eilífum samanburði við annað fólk.  Lagið er það fyrsta í röðinni af nýrri breiðskífu sveitarinnar en hún ber nafnið Deluge. Næsta stuttskífa kemur síðan út þann 6. ágúst með laginu Wait for it, en það er engin önnur en íslenska popp dívan og Netflix-stjarnan GDRN sem syngur lagið. 

Aðdáendur sveitarinnar geta mætt á tónleika á Prikinu þann 21. ágúst, en miðasala hefst bráðlega á Tix.is.

Tengdar Greinar

Icelandic water met coffee beans from Nicaragua
Music

Icelandic water met coffee beans from Nicaragua

Ari Árelíus's album Hiatus Terræ is out now! On the album, Ari juxtaposes the concepts of local and global...

Eftir Ritstjórn Albumm.is
25. July, 2022
Great hope and new dreams
Music

Great hope and new dreams

After sneaking out the song Dansa meira last July 19, the album Allt og sumt out today, July 22,...

Eftir Ritstjórn Albumm.is
25. July, 2022
MOLDA covers „Láttu mig vera” by 200.000 Naglbítar
Music

MOLDA covers „Láttu mig vera” by 200.000 Naglbítar

The band Molda has only been operating in two years but has already made their mark in the Icelandic...

Eftir Ritstjórn Albumm.is
25. July, 2022
Toxic relationships who shine the brightest in the dark
Music

Toxic relationships who shine the brightest in the dark

Móa and Ari Arnalds recently released their collaboration single, Shine. Coming from a different musical background the alternative pop...

Eftir Ritstjórn Albumm.is
25. July, 2022
Næsta frétt
Stórtónleikar Skunk Anansie færðir til apríl 2022

Stórtónleikar Skunk Anansie færðir til apríl 2022

Umræðan

albumm@albumm.is
steini@albumm.is
Sími: 768-8606
Faxafen 10, 108 Reykjavík

VALMYND

  • TÓNLIST
  • MENNING
  • ALBUMM TV
  • INNLIT
Albumm.is © 2021 Allur réttur áskilinn | Íslandsvefir hönnuðu og hýsa þennan vef.
Engar niðurstöður fundust
Skoða allar niðurstöður
  • Music
  • Culture
  • Albumm TV

© 2021 Albumm.is - Allur réttur áskilinn

Welcome Back!

Login to your account below

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In

Add New Playlist