European Emerging Bands Contest er Hljómsveitakeppni þar sem leitað var að efnilegustu Evrópskum hljómsveitum og the future sound of Europe er búin að birta 6 sigurvegara þar á meðal má finna Possimiste sem hefur búið á Íslandi í síðustu 10 ár og stendur fyrir landið okkar Ísland!
Hátt í 150 hljómsveit frá 27 löndum tóku þátt í samkeppninni og dómnefnd af sérfræðingum valdi 6 sigurvegara sem fengu verðlaunapening og koma fram á European Youth Event 2021 í Evrópuþinginu í Strasbourg.

Fyrsta plata Possimiste Youniverse kom út í sumar og hefur orðin verið nefnd sem „Plata Ársins” af Musica Islandese Italia og unnið X977 Sykurmolann 2020 í kvennaflokki með lagið Paradise.
Umræðan