Brotsjór er ný hljómsveit sem samanstendur af Breka Steini Mánasyni og Hákoni Aðalsteinssyni. Bandið var að gefa út sitt fyrsta lag sem heitir Hraðar.
Breki og Hákon voru saman í þungarokksveitinni Gunslinger á síðasta áratugi en nú liggja leiðir þeirra loksins saman aftur í þessu nýja tónlistarverkefni þar sem öll nýju tónlistar trikkin eru notuð og þau gömlu líka.
Umræðan