Hjartaknúsararnir í pönkhljómsveitinni Drullu sendu á dögunum frá sér nýja plötu og hafa nú látið gera tónlistarmyndband við stórsmellinn Merda Fiesta.
Í myndbandinu svífa ógeðið og ofsinn yfir vötnum og farið er með áhorfendur djúpt í innstu myrkur iðnaðarhverfa Hafnarfjarðar (Town of Vikings™ Town of Elves™) þar sem blóð og saur drjúpa af hverju strái.
Umræðan