Tónlistarmaðurinn Ingi Bauer hefur verið að dæla út nýjum lögum á nýju plötuna sína Bau Air frá því föstudaginn síðasta.
Lagið, Snáðar, hefur verið að gera góða hluti og heyrst hefur að allir klúbbar landsins spiluðu lagið með ótrúlegum viðtökum síðustu helgi.
Fyrir helgi kom út nýtt lag með Inga Bauer og Séra Bjössa, en Ingi mun halda áfram að gefa út nýja tónlist næstu vikurnar og verður gaman að fylgjast með Bau Air takast á loft.
Umræðan