Nýtt lag er komið út frá tónlistarmanninum Sturla Atlas en það ber heitið Hvert sem er.
Lagið er hratt, töff og grípandi og á klárlega eftir að falla vel í kramið hjá þjóðinni. Sturla Atlas hefur verið áberandi í Íslensku tónlistarlífi og er nýja lagið það fyrsta sem hann sendir frá sér á Íslensku. Við hjá Albumm spáum laginu miklum vinsldum, skellið á play og hækkið!
Umræðan