Já þú heyrðir rétt! Bíó Paradís ætlar að sýna SÓDÓMA REYKJAVÍK á stafrænu formi!
Leikstjóri, leikarar og kvikmyndagerðarfólk kvikmyndarinnar fjölmenna á svokallaða „reunion“ sýningu 21. janúar. Það verður sannkölluð upplifun fyrir þig að vera með skærustu stjörnum myndarinnar á sýningu sem verður ógleymanleg!
Athugið – að áður auglýst frumsýning var 19. nóvember, en vegna hertra samkomutakmarkanna er frumsýninguni frestað fram til 21. janúar 2022.
Trygðgu þér miða – DÚFNAHÓLAR 10!!! Miðasala í fullum gangi hér
Umræðan