Lagið Submerge eftir Laser Life kom út í gær 19. Júní 2023.
Lagið er óbeint framhald af laginu Shun Theme sem kom út 2021 og coverið er málverk eftir listamanninn Shun Nakamura. Lagið er í vaporwave stíl og svipar til listamanna eins og Blank Banshee og Windows 96.
Ekki hika við að skella á play, halla augunum aftur og hækka í botn!
Umræðan