ALBUMM
  • Tónlist
  • Menning
  • Albumm TV
Engar niðurstöður fundust
Skoða allar niðurstöður
Albumm
  • Tónlist
  • Menning
  • Albumm TV
Engar niðurstöður fundust
Skoða allar niðurstöður
Albumm
Engar niðurstöður fundust
Skoða allar niðurstöður
Heim Tónlist

LADY BOY RECORDS

Ritstjórn Albúmm.is Eftir Ritstjórn Albúmm.is
10. mars, 2015
í Tónlist
0 0
0
LADY BOY RECORDS
Deila á FacebookDeila á Twitter

 

539816_421397947937758_447624197_n

Lady Boy Records er Sjálfstætt starfandi plötuútgáfa en stofnendur hennar eru Frímann Ísleifur Frímansson og Nicolas Kunysz. Markmið Lady Boy Records er að koma á framfæri það sem kallast Alternative Music.

Nicolas Kunysz er frá Belgíu en hefur búið á Íslandi frá árinu 2009. Hann er mentaður Vöruhönnuður en semur einnig tónlist undir eigin nafni en hann lýsir eigin tónlist sem Drone/ambient. Einnig rekur Nicolas vöruhönnunarstúdíóið The Makery.

Frímann Ísleifur Frímannsson er íslenskur tónlistarmaður, producer og Dj. Hann hefur verið að gera tónlist undir nafninu Harry Knuckles og einnig notast við nafnið Dj Harry Knuckles þegar hann er að þeyta skífum. Frímann hefur gefið út hjá Lady Boy Records en einnig kemur hann við sögu á nýrri safnplötu Dr. Gunna sem nefnist Snarl4.

LadyBoy Records hafa verið duglegir við útgáfu frá árinu 2013 – 2015 en útgáfurnar eru orðnar níu talsins

Albumm ætlar hér með í samstarfi við Lady Boy Records að varpa ljósi á þessar útgáfur, enda mikil snilld þar á ferð.

lb001

LB 001

Útgáfudagur: 10.02 2013

Laser útskornar kassettur. 50 stk

Listamenn: Ghostigital, Krummi, Lvx, X.O.C Gravediggers Inc(/Acapacited), Bix, Sigtryggur Berg Sigmarsson, Úlfur, Quadruplos, Pyrodulia, Dead/Beat, Döpur, Rafsteinn, Futuregrapher, Nicolas Kumysz.

[bandcamp width=100% height=42 album=3457684028 size=small bgcol=ffffff linkcol=0687f5]

 

slugs

LB 002

Útgáfudagur: 27.09 2013

Margir biðu spenntir eftir plötu Slugs “Þorgeirsboli“

Upplag: 100 stk.

[bandcamp width=100% height=42 album=1664885634 size=small bgcol=ffffff linkcol=0687f5]

 

RIM

LB 003

Útgáfudagur: 08.12 2013

Nicolas Kunysz – Rainbow in Micronesia

Tekið upp í heimahúsi með allskonar dóti. Simon Steel kemur við í einu lagi.

[bandcamp width=100% height=42 album=328033668 size=small bgcol=ffffff linkcol=0687f5]

 

lb004pic

LB 004

Útgáfudagur: 01.04 2014

Önnur kassettu útgáfan. Laserútskorin kassetta. 50 stk.

Listamenn: Dj Flugvél og Geymskip, Bix vs Agzilla, AMFJ, Fist Fokkers, ThizOne, Krakkbot, Harry Knuckles, Nicolas Kumysz, X.O.C Gravediggers Inc. (/Apacitated), Sindri Vortex, Syrgir Digurljón.

[bandcamp width=100% height=42 album=3571228481 size=small bgcol=ffffff linkcol=0687f5]

 

Krakkbot

LB 005

Útgáfudagur: 30.04 2014

Krakkbot

Laserútskorin kassetta. Á kassettu eru teikningar eftir tónlistarmennina. Engin kassetta er eins.

Öll tónlist samin og útsett af: Baldri Björnssyni.

[bandcamp width=100% height=42 album=2368394647 size=small bgcol=ffffff linkcol=0687f5]

 

0003457273_10

LB 006

Útgáfudagur 13.08 2014

Pink Street Boys – Trash From The Boys

Laserútskornar kassettur 50. Stk

[bandcamp width=100% height=42 album=2029585408 size=small bgcol=ffffff linkcol=0687f5]

 

a0259067670_10

LB 007

Útgáfudagur: 27.08 2014

Harry Knuckles / Nicolas Kumysz

Laserútskornar kassettur. 50 Stk

Split útgáfa sem inniheldur 30 mínútur af Ambient.

[bandcamp width=100% height=42 album=736539331 size=small bgcol=ffffff linkcol=0687f5]

 

Screen Shot 2014-10-14 at 17.41.56

 

LB 008

Útgáfudagur: 15.10 2014

Russian Girls – Old Stories

Laserútskornar kassettur 50. Stk

Russian Girls er hugarfóstur Guðlaugar Halldórs Einarssonar en hann er einnig meðlimur hljómasveitarinnar Fufanu.

[bandcamp width=100% height=42 album=3468982365 size=small bgcol=ffffff linkcol=0687f5]

 

LB009_A

LB 009

Útgáfudagur: 01.02 2015

Laserútskornar kassettur 50. Stk

Listamenn: Harry Knuckles, Weekend Eagle, Jóhann Eiríksson, Dr Gunni, Talibam!, O/S/E/ Nicolas Kumysz, Sigtryggur Berg Sigmarsson, ThizOne, Helgi Mortal Kombat, Dental Work, And Vampillia.

[bandcamp width=100% height=42 album=2712054177 size=small bgcol=ffffff linkcol=0687f5]

 

 

 

Tengdar Greinar

„Áður en við vissum af vorum við komnir með allt annað lag“
Tónlist

„Áður en við vissum af vorum við komnir með allt annað lag“

Hljómsveitin HYLUR sendi frá sér lagið "Best of my Days" í dag 24. Júní 2022, ásamt tónlistarmyndbandi.  Lagið er...

Eftir Ritstjórn Albumm.is
28. júní, 2022
Ragga Gröndal gefur út The Unicorn Experience
Tónlist

Ragga Gröndal gefur út The Unicorn Experience

The Unicorn Experience er EP-plata sem var búin til fyrir þá sem nota tónlist markvisst til að hafa áhrif...

Eftir Ritstjórn Albumm.is
28. júní, 2022
Hið náttúrulega mætir iðnaðinum!
Tónlist

Hið náttúrulega mætir iðnaðinum!

Hvernig hljómar loftslags hrunið? Hið glænýja tónlistarverkefni sem kallast fyield sem sameinar tékkneska og íslenska tónlistarmenn, gefur út í...

Eftir Ritstjórn Albumm.is
27. júní, 2022
Skoðar landslag ástarinnar, liðnar sorgir og ný rómantísk tengsl
Tónlist

Skoðar landslag ástarinnar, liðnar sorgir og ný rómantísk tengsl

Textar mixteipsins voru skrifaðir á þremur árum og fylgja unu scrham í gegnum rússíbanareiðina sem fylgir því að vera...

Eftir Ritstjórn Albumm.is
25. júní, 2022
Næsta frétt
POP-UP BORG OG TÓNLEIKAR Á HÖNNUNARMARS

TÓNLIST, MATUR OG DRYKKIR Í GÖTUPARTÝ

Umræðan

albumm@albumm.is
steini@albumm.is
Sími: 768-8606
Faxafen 10, 108 Reykjavík

VALMYND

  • TÓNLIST
  • MENNING
  • ALBUMM TV
  • INNLIT
Albumm.is © 2021 Allur réttur áskilinn | Íslandsvefir hönnuðu og hýsa þennan vef.
Engar niðurstöður fundust
Skoða allar niðurstöður
  • Tónlist
  • Menning
  • Albumm TV

© 2021 Albumm.is - Allur réttur áskilinn

Welcome Back!

Login to your account below

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In

Add New Playlist