Hljómsveitin FLOTT gefur útt nýtt lag sem ber heitið Boltinn hjá mér.
Hljómsveitin hefur vakið töluverða athygli á síðasta ári en „Mér er drull” ómaði reglulega í útvarpstækjum landsmanna og flestir ættu að hafa séð þær stöllur flytja lokalagið í Áramótaskaupinu ásamt Unnsteini Manuel.
Boltinn hjá mér er samið um þær kómísku hliðar stefnumótalífsins en lagið keyrir á mikilli orku og gleði.
Umræðan