ALBUMM
  • Music
  • Culture
  • Albumm TV
Engar niðurstöður fundust
Skoða allar niðurstöður
Albumm
  • Music
  • Culture
  • Albumm TV
Engar niðurstöður fundust
Skoða allar niðurstöður
Albumm
Engar niðurstöður fundust
Skoða allar niðurstöður
Heim Music

„kláruðum að útsetja lagið yfir zoom”

Ritstjórn Albumm.is Eftir Ritstjórn Albumm.is
25. July, 2022
í Music, Music
0 0
0
„kláruðum að útsetja lagið yfir zoom”
Deila á FacebookDeila á Twitter

Svartur Hrafn er nýjasta lag tónlistarkonunnar Gretu Salóme. Þetta er einnig fyrsta lagið sem hún gefur út í ár, en ekki það síðasta. Svartur Hrafn er hluti af stærri heild, en um þessar mundir er Greta að vinna í stuttskífu (EP).

„Svartur hrafn er með pínu óræðin texta og getur verið um manneskju eða hlut sem maður sækist í en mun aldrei fá nema í stuttan tíma. Við sækjum oft í það sem við vitum að er ekki okkur ætlar og getum ekki losað okkur við það sama hvað við reynum. Það geta allir tengt við það að einhverju leiti.” – Greta Salóme

Svartur Hrafn er popp-lag sem sýnir vel yfir hvaða hæfileikum Greta býr sem laga- og textahöfundur. Texti lagsins endurspeglar upplifanir margra, og því auðvelt fyrir hlustendur að setja sig í aðstæður og tengja við söguna sem er sögð.

„Lagið var samið heima í stúdióinu mínu í Mosó en svo fór ég með það til John-Emil Johansson sem er sænskur pródúsent sem ég er búin að vinna svolítið með í ár. Við kláruðum svo að útsetja og pródúsera lagið saman bara yfir zoom þar sem hann var úti á Spáni að vinna og ég á Íslandi.” – Greta Salóme

Undanfarin ár hefur Greta unnið mikið erlendis og komið víða fram, en vegna heimsfaraldursins er hún búin að vera á Íslandi að vinna í nýrri tónlist. Nú þegar það er farið að sjást fyrir endann á faraldrinum eru verkefnin að hrúgast upp hjá henni. Með hausti má vænta þess að hún gefi út meiri tónlist, þar á meðal stuttskífu (EP).

Tengdar Greinar

Albumm throws a gig at Sirkus – Óviti and Kusk
Music

Albumm throws a gig at Sirkus – Óviti and Kusk

Albumm holds his second concert at the coolest place in town, Sirkus. Óviti & Kusk live Saturday 30. July....

Eftir Ritstjórn Albumm.is
27. July, 2022
From lipstickal kisses to electrified shower trips
Music

From lipstickal kisses to electrified shower trips

The Icelandic musician Fríða Dís has released her second solo album, Lipstick On. The album includes nine songs that...

Eftir Ritstjórn Albumm.is
26. July, 2022
See Klara Elias play Eyjanótt live
Music

See Klara Elias play Eyjanótt live

Klara Elías, or Klara in Nylon as she is better known, is only the second woman in history Þjóðhátíðir...

Eftir Ritstjórn Albumm.is
26. July, 2022
Icelandic water met coffee beans from Nicaragua
Music

Icelandic water met coffee beans from Nicaragua

Ari Árelíus's album Hiatus Terræ is out now! On the album, Ari juxtaposes the concepts of local and global...

Eftir Ritstjórn Albumm.is
25. July, 2022
Næsta frétt
Tilfinningakokteill og grípandi sálarpopp

Tilfinningakokteill og grípandi sálarpopp

Umræðan

albumm@albumm.is
steini@albumm.is
Sími: 768-8606
Faxafen 10, 108 Reykjavík

VALMYND

  • TÓNLIST
  • MENNING
  • ALBUMM TV
  • INNLIT
Albumm.is © 2021 Allur réttur áskilinn | Íslandsvefir hönnuðu og hýsa þennan vef.
Engar niðurstöður fundust
Skoða allar niðurstöður
  • Music
  • Culture
  • Albumm TV

© 2021 Albumm.is - Allur réttur áskilinn

Welcome Back!

Login to your account below

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In

Add New Playlist