Popp bræðurnir Jón Jónsson og Frikki Dór eru heldur betur komnir í sumargírinn með nýja laginu þeirra Dansa.
Lagið kom fyrst út síðasta haust á plötu Jóns, Lengi lifum við, þá án Frikka. Það var fullkomið efni í sumarlag þannig að Jón fékk Frikka til að taka sinn snúning og saman settu þeir lagið í glænýjar sumarnærbuxur með hjálp Pálma Ragnari Ásgeirssyni.
Umræðan