Í tilefni af 15 ára afmæli samnefndrar seinni plötu hljómsveitarinnar Jeff Who hefur sveitin ákveðið að blása í afmælistónleika af tilefni þess í Iðnó þann 18. Mars næstkomandi!
Meðlimum sveitarinnar lofar afar góðu geimi en til halds og trausts verður hin stórefnilega og kyngimagnaða bræðra- og vina hljómsveitin Kig & Husk sem muna halda sína fyrstu tónleika.
Síðast þegar Jeff Who kom fram komust færri að en vildu þannig að um að gera að tryggja sér miða sem fyrst á Tix.is
Umræðan