Hljómsveitin Kisimja var að senda frá sér lagið Where Are You. Þetta er fyrsti stökull af plötu sem er væntanleg 9. júní. Lagið fjallar um leit að hamingju.
Hljómsveitina skipa Árni Steinn Arnarson, trommur. Guðmundur Geir Hauksson, Bassi. Kristófer Andrésson, Söngur. Þórhallur Tryggvason, gítar. Hallur Ingólfsson sá um mix og masteringu.
Umræðan