Egotopia er ein hugrökk, falleg og grípandi rokk plata frá CeaseTone, sólóverkefni og Hafsteins Þráinssonar.
Hafsteinn er þekktur fyrir sinn metnaðarfullan hljóðheim og hefur fengið með sér í liði mörgum af hæfileikaríkustu hljóðfæraleikurum sem Ísland hefur uppá að bjóða ásamt stjörnurnar Axel Flóvent, RAKEL og ZAAR.
CeaseTone kom fyrst almennilega á sjónarsviðið árið 2016 með plötunni Two Strangers, sem naut mikillar hylli og var me’al annars tilnenfnd til plötu ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum.
Umræðan