Ágústa Eva og Páll Rósinkranz buðu öllum landsmönnum á jólatónleika þann annan í jólum kl 20:00.
Frjáls framlög voru velkomin en vegna bilunar í greiðslukerfi Uppkasts er nú hægt að horfa á tónleikana frítt. Eins og alþjóð veit hafa þau, Páll og Ágústa löngu sungið sig inn í hjörtu landsmanna og er ekkert lát á hæfileikum hér.
Hægt er að hofa á tónlekana HÉR
Umræðan