Í gær, 1. júní 2022 kemur út fyrsta breiðskífa hljómsveitarinnar Pale Moon. Platan heitir Lemon Street og er aðgengileg á öllum helstu streymisveitum.
Pale Moon eru þau Árni Guðjónsson og Natalia Sushchenko. Í sameiningu semja þau öll 10 lög plötunnar en Árni sá um upptökustjórn.

Sérstök athygli er vakin á laginu I Confess sem er er nýjasta smáskífan frá Pale Moon og jafnframt aðal lagið af plötunni Lemon Street. Lagið er óneitanlega grípandi og eru gæði hljóðheimsins mikil, þetta er eitt af þessum lögum hefur alla burði til að verða vinsælt á heimsvísu.
Umræðan