Albumm.is!
  • Tónlist
  • Menning
  • Viðburðir
  • AlbummTV
  • Jón Jónsson og GDRN leiða saman krafta sína
    • Posted on 15.01.21
  • „Loksins rétti tíminn til að gefa þetta út”
    • Posted on 15.01.21
  • Bubbi sendir frá sér nýtt lag
    • Posted on 14.01.21
  • Fimm uppáhalds plötur Silju Rósar
    • Posted on 14.01.2101.14.2021
  • Narmek með nýja plötu – Hart og dimmt teknó
    • Posted on 14.01.2101.15.2021
Sendu okkur grein
Albumm.is!
Albumm.is!
  • Tónlist
  • Menning
  • Viðburðir
  • AlbummTV
  • Tónlist

Gulldrengirnir í September senda frá sér Nobody Knows

  • Posted on 10.23.201910.25.2019
  • Ritstjórn Albumm
Ljósmynd: Anna Maggý.

Eyþór Úlfar Þórisson og Andri Þór Jónsson skipa teymið September sem hefur gegnum tíðina unnið með fjölmörgum listamönnum, meðal annars Steinari, Jóni Jónssyni, söngkonunni og lagahöfundinum RAVEN, Tómasi Welding og nú síðast engri annarri en Birgittu Haukdal. 

Þeir ákváðu þó núna að stíga í framlínuna og syngur Eyþór sjálfur lagið, sem kallast Nobody Knows og kom út fyrir skömmu. Auk þess að mynda teymið September þá vinna þeir Eyþór og Andri einnig með öðrum listamönnum, bæði saman og í sitt hvoru lagi, meðal annars með Töru Mobee sem tók þátt í Söngvakeppni Sjónvarpsins fyrr á þessu ári.

Andri hefur sjálfur unnið með tónlistarmanninum Birgi sem hefur gengið gríðarlega vel að ná út fyrir landsteinana á streymisveitum, sérstaklega með laginu Can You Feel It sem hann hlaut nýverið platínuspilun fyrir, en þegar þetta er skrifað er lagið að detta í 15 milljón spilanir á Spotify.

Við samantekt á öllum lögum sem Andri og Eyþór hafa komið að, þá hafa þau lög samtals fengið um 22 milljónir streyma á Spotify. Það er því viðeigandi að tala um gullfingur, allavega þegar kemur að tónlist á streymisveitum.

September á Facebook og Instagram

Total
4
Shares
Deila 4
Tísta 0
Previous Article
  • Tónlist

Hera snýr aftur á Frónið

  • Posted on 10.22.201910.24.2019
  • Ritstjórn Albumm
View Post
Next Article
  • Tónlist

Nýtt lag eftir tveggja ára hlé

  • Posted on 10.24.201910.28.2019
  • Ritstjórn Albumm
View Post
Þér gæti einnig líkað við
View Post
  • Tónlist

Jón Jónsson og GDRN leiða saman krafta sína

  • Posted on 01.15.2021
  • Ritstjórn Albumm
View Post
  • Tónlist

„Loksins rétti tíminn til að gefa þetta út”

  • Posted on 01.15.2021
  • Ritstjórn Albumm
View Post
  • Tónlist

Bubbi sendir frá sér nýtt lag

  • Posted on 01.14.2021
  • Ritstjórn Albumm
View Post
  • Tónlist

Narmek með nýja plötu – Hart og dimmt teknó

  • Posted on 01.14.202101.15.2021
  • Ritstjórn Albumm
View Post
  • Tónlist

Karítas gefur út nýtt myndband

  • Posted on 01.13.202101.15.2021
View Post
  • Tónlist

Sameinuðu krafta sína eftir mikð flakk um heiminn

  • Posted on 01.13.202101.14.2021
View Post
  • Tónlist

Ó guð vors hlands – uppgjör seinustu ára í Reykjavík

  • Posted on 01.13.202101.14.2021
View Post
  • Tónlist

Þyngri og myrkari stemning en áður

  • Posted on 01.11.202101.13.2021
  • Mest lesið
  • vikan
  • „Loksins rétti tíminn til að gefa þetta út" „Loksins rétti tíminn til að ...
  • Fimm uppáhalds plötur Silju Rósar Fimm uppáhalds plötur Silju Rósar
  • Jón Jónsson og GDRN leiða saman krafta sína Jón Jónsson og GDRN leiða ...
  • Narmek með nýja plötu - Hart og dimmt teknó Narmek með nýja plötu – ...
  • Bubbi sendir frá sér nýtt lag Bubbi sendir frá sér nýtt ...
  • Alchemia boða endurreisn rokkssins Alchemia boða endurreisn rokkssins
  • Narmek með nýja plötu - Hart og dimmt teknó Narmek með nýja plötu – Hart og dimmt teknó
  • Fimm uppáhalds plötur Silju Rósar Fimm uppáhalds plötur Silju Rósar
  • GDRN og BOMARZ með glænýtt lag GDRN og BOMARZ með glænýtt lag
  • „okkur langaði að setja þetta undir eitt þak" „okkur langaði að setja þetta undir eitt þak”
Albumm.is!
  • Tónlist
  • Menning
  • Viðburðir
  • AlbummTV
Skúlagata 1 | 101 Reykjavík 2. hæð | Sími: 612-9150

Input your search keywords and press Enter.