Stuttskífan Myrkur eftir Funk Harmony Park lítur dagsins ljós á næstu vikum á öllum helstu streymisveitum.
Funk Harmony Park hefur gefið út nokkur lög á útgáfunni Móatún 7 sem raftónlistarmaðurinn Futuregrapher rekur. Skífan er væntanleg í lok janúarmánuði. Funk Harmony Park gaf út kynningar myndband í tilefni af útgáfunni sem má sjá hér að neðan: