Gísli Gunnarsson í samvinnu við Sigurboða gaf á sunnudaginn síðastliðinn (20/12/2020) út tónverk sem blandar saman eiginleikum norrænnar þjóðlagatónlistar og nútímaklassískrar tónlistar til að ljá víkingi sem hefur upplifað þá gríðarlegu sorg að missa fjölskyldu sína rödd. Textinn er skrifaður og fluttur af Sigurboða á fornnorrænu og samtaka tjá þeir skýrt hráa tilfinningu sorgar og söknuðar.
Verkið er aðgengilegt á bæði Spotify og Bandcamp
Umræðan