Til að gefa sýnishorn af fyrstu smáskífunni „Zzz“ gefur tónlistarkonan OWZA út óttalaust og skilaboð þungt lag sem ber nafnið...
Hljómsveitin Loftskeytamenn hefur sent frá sér nýtt lag sem ber nafnið Einn á báti. Lagið er óður til þeirra íslensku...
Enn magnast spennan í leikjaþáttunum Galið en fjórði þátturinn er kominn í loftið! Bjarki Bomarz, Doctor Victor, Tómas Welding og...
Píanóleikarinn Magnús Jóhann og bassaleikarinn Skúli Sverrisson kynna til leiks „Án tillits" en það er fyrsta lagið af væntanlegri samnefndri...
8. júlí síðastliðinn sendi hljómsveitin Quest frá sér sínu fyrstu breiðskífu. Titill plötunnar, Eleqant, er óður til hins fína og...
Tónlistarhátíðin Extreme Chill fer fram í Reykjavík dagana 7.-10. Október en þetta er 11. árið sem hátíðin er haldin. Hátíðin...
Hjörtur Ingvi úr Hjaltalín leikur spunatónleika í Hallgrímskirkju í Saurbæ í Hvalfjarðarsveit þann 27. júní 2021 klukkan 16:00. Tónleikarnir eru...
Tónlistarmaðurinn Kristján Kristjánsson var að gefa út sína fyrstu vínylplötu, KK - Árin 1985 - 2000. Þetta er safnplata með...
Tónlistarkonan Hafdís Huld var að senda frá sér nýja plötu sem hefur fengið heitið, Sumarkveðja og inniheldur 13 lög fyrir...
Munnhörpu- og fetilgítarleikarinn Þorleifur Gaukur hefur verið einn mest áberandi 'session' spilari Íslands síðustu ár og má heyra hann í...