Skálmöld er ein vinsælasta hljómsveit Íslands en vinsældirnar komu meðlimum sveitarinnar í opna skjöldu. Skálmöld liðar hafa borið kyndilinn hátt...
Síðasta laugardag gáfu Ottoman út sinn fyrsta single af næstu plötu. Lagið heitir „Perfect Way to Go“ og er stuttur...
Hljómsveitin Casio Fatso voru að senda frá sér þriðja lagið af væntanlegri plötu sinni Controlling the world from my bed....
Biggi Hilmars er búinn að vera áberandi í íslensku tónlistarlífi um áraskeið en hann var meðal annars í hljómsveitinni Ampop...
Shades Of Reykjavík eru komnir með nýtt lag og myndband en það er Ppuffin sem sér um rappið í þetta...
EinarIndra er raftónlistarmaður en hann hefur verið iðinn við sköpun sína í um fimmtán ár. EinarIndra sendi á síðasta ári...
Jónas Stefánsson er 27 ára jaðaríþróttamaður en hann stundar meðal annars Skíði, Snjóbretti, Motorcross og Hjólabretti svo fátt sé nefnt....
Alexander Jarl sendir frá sér nýtt lag og myndband við lagið HALLELÚJA. „Íslenskt hiphop er í miklu upswingi núna. Mikið...
Þriðja lagið af tilvonandi breiðskífu VAX sem mun bera nafnið "Its all been done" er komið út. Lagið Shark Chaser fjallar...
Á morgun 1. Júní kemur út 36. útgáfa Möller Records en það ku vera platan Diskó Berlín (Remix) með Nýdönsk. Möller...