Omnipus er sækadelískt dub band sem saman stendur af Arnari Grétarssyni, Eyvindi Þorsteinssyni, Gauta Bergmann Víðissyni og fjarsambandi við Ara...
Veitan er lítill hópur lagasmiða og pródúsera sem framleiðir tónlist af ýmsu tagi, mest djass og aðra instrúmental músík, en...
Seint á seinasta ári fékk ég email frá manni sem sagðist vera umboðsmaður Enslaved og hann vildi ræða við mig...
Tónlistarkonan Emilia Anna gefur út nýtt lag sem ber heitið ‘Tearing me apart’. Lagið varð fljótt til og unnið með...
Tónlistarmaðurinn Catmanic var að senda frá sér remix af laginu Hvíti dauði eftir þá Teit Magnússon og Gunnar Jónsson Collider,...
Tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Haraldur Ragnarsson aka KrBear var að senda frá sér lagið „Holy Diaz.” „Þetta er semsagt lag sem...
Þann 19. júní komu út fjögur ný lög frá hljómsveitinni Brek á allar helstu streymiveitur: Fjaran, Athvarf, Soaring Crow og...
Rapparinn Kafteinn Hafsteinn var að gefa út lag sem heitir Kynnist mér ásamt Trausta Laufdal. Lagið er að finna á...
Fríða var að senda frá sér fyrsta lagið af væntanlegri plötu. Lagið heitir More Coffee og semur Fríða bæði lag...
Lagið „Horfin borg“ er fyrsta lagið af fyrirhugaðri hljómplötu með tónlist úr verkefninu „Reykjavík GPS.“ Reykjavík GPS er gagnvirk tónlistarupplifun...