Lagahöfundarnir og söngvararnir Birgir Örn (Bixxi) og Álfrún Kolbrúnardóttir (Alyria) gáfu út lagið Out Of My Way ásamt ástríðufullu tónlistarmyndbandi Föstudaginn þann, 12 Mars.
Lagið er frumsamið af Álfrúnu og Birgir og producerað af Birgir Örn Magnússyni.
Myndbandið er unnið og klippt af Álfrúnu Kolbrúnardóttir. Lagið er feel good ástarlag sem fjallar um eldin og ástríðuna.
Umræðan