Rapparinn Ezekiel Carl var að senda frá sér nýtt lag, Inná Klúbbnum.
Ezekiel Carl er ungur rappari sem á rætur sínar að rekja til Súðavíkur á Vestfjörðum. Hann byrjaði ungur að rappa og hefur áður gefið út þrjár EP plötur, Ísbíllinn, Ísbíllinn Vol. 2 og Næstur Upp. Lagið er poppað rapplag með grípandi takti og skemmtilegu viðlagi og er komið út á allar helstu streymisveitur.
Ezekiel Carl á Instagram