Albumm.is!
  • Tónlist
  • Menning
  • Viðburðir
  • AlbummTV
  • Djömmuðu lögin saman í sveitasetri Ágústu Evu
    • Posted on 21.01.2101.21.2021
  • Við gætum kíkt hvort það sé líft í Mars
    • Posted on 20.01.21
  • Amoji og Varsha Vinn með ábreiðu af Don’t You Worry Child
    • Posted on 20.01.21
  • Funk Harmony Park gefur út Myrkur
    • Posted on 19.01.2101.21.2021
  • Bubbi í beinni heima hjá þér
    • Posted on 19.01.2101.20.2021
Sendu okkur grein
Albumm.is!
Albumm.is!
  • Tónlist
  • Menning
  • Viðburðir
  • AlbummTV
  • Tónlist

„Ég þori fyrst núna að syngja fyrir framan annað fólk”

  • Posted on 02.12.201902.12.2019
  • Ritstjórn Albumm.is


Tómas Welding er tvítugur hafnfirðingur sem sendi nýlega frá sér lagið Sideways. Þrátt fyrir að vera á miklu flugi í tónlistinni hefur áhugi hans ávallt legið í kvikmyndagerð. „Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á kvikmyndagerð og allt sem viðkemur henni, sérstaklega þá kvikmyndatöku og leikstjórn – en tónlistaráhuginn hefur einni alltaf verið til staðar. Ég þori bara fyrst núna að kýla á það að gefa út og syngja fyrir framan annað fólk. So far, so good.“

Um tilurð lagsins segir Tómas að kvöld eitt þegar hann kom seint heim hafi hann skellt takti í eyrun og ýtt á upptöku og þannig hafi Sideways orðið til. „Textalega séð „meikar það ekki beinlínis sens“ því það er allt saman spunnið á staðnum, í þeim þriggja mínútna ramma sem lagið er.“

Litla systir Tómasar, Tobba (Þorgerður Katrín), á hlut í því en Tómas segist hafa fengið hana til liðs við sig til að ljá laginu fjölbreytileika. Þess má annars geta að margt spennndi er á döfinni hjá Tómasi. Hann er langt kominn með sína fyrstu plötu og þar kemur rapparinn vinsæli, JóiPé, ansi mikið við sögu.

Total
1
Shares
Deila 1
Tísta 0
Previous Article
  • Tónlist

Elín Harpa sendir frá sér sitt fyrsta frumsamda lag

  • Posted on 02.12.201902.13.2019
  • Ritstjórn Albumm.is
View Post
Next Article
  • Tónlist

Hefur sett svip sinn á íslenskt tónlistarlíf

  • Posted on 02.12.201902.17.2019
  • Ritstjórn Albumm.is
View Post
Þér gæti einnig líkað við
View Post
  • Tónlist

Djömmuðu lögin saman í sveitasetri Ágústu Evu

  • Posted on 01.21.202101.21.2021
  • Ritstjórn Albumm
View Post
  • Tónlist

Við gætum kíkt hvort það sé líft í Mars

  • Posted on 01.20.2021
View Post
  • Tónlist

Amoji og Varsha Vinn með ábreiðu af Don’t You Worry Child

  • Posted on 01.20.2021
  • Ritstjórn Albumm
View Post
  • Tónlist

Funk Harmony Park gefur út Myrkur

  • Posted on 01.19.202101.21.2021
View Post
  • Tónlist

Bubbi í beinni heima hjá þér

  • Posted on 01.19.202101.20.2021
  • Ritstjórn Albumm
View Post
  • Tónlist

70 plötur og mörg hundruð þúsund streymi

  • Posted on 01.19.202101.19.2021
  • Ritstjórn Albumm
View Post
  • Tónlist

Mánudagsplaylisti Rakelar Bjarkar

  • Posted on 01.18.202101.20.2021
  • Ritstjórn Albumm
View Post
  • Tónlist

Stebbi Hilmars með nýtt lag – hugljúft og góður boðskapur

  • Posted on 01.18.202101.19.2021
  • Ritstjórn Albumm
  • Mest lesið
  • vikan
  • Djömmuðu lögin saman í sveitasetri Ágústu Evu Djömmuðu lögin saman í sveitasetri ...
  • Við gætum kíkt hvort það sé líft í Mars Við gætum kíkt hvort það ...
  • Of jólalegt en hugsanlega besta lagið hingað til Of jólalegt en hugsanlega besta ...
  • Amoji og Varsha Vinn með ábreiðu af Don't You Worry Child Amoji og Varsha Vinn með ...
  • Funk Harmony Park gefur út Myrkur Funk Harmony Park gefur út ...
  • Mánudagsplaylisti Rakelar Bjarkar Mánudagsplaylisti Rakelar Bjarkar
  • 70 plötur og mörg hundruð þúsund streymi 70 plötur og mörg hundruð þúsund streymi
  • Mánudagsplaylisti Guðfinnu Mjallar Mánudagsplaylisti Guðfinnu Mjallar
  • Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna rennur út í kvöld Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna rennur út í kvöld
  • Djömmuðu lögin saman í sveitasetri Ágústu Evu Djömmuðu lögin saman í sveitasetri Ágústu Evu
Albumm.is!
  • Tónlist
  • Menning
  • Viðburðir
  • AlbummTV
Skúlagata 1 | 101 Reykjavík 2. hæð | Sími: 612-9150

Input your search keywords and press Enter.