ALBUMM
  • Music
  • Culture
  • Albumm TV
Engar niðurstöður fundust
Skoða allar niðurstöður
Albumm
  • Music
  • Culture
  • Albumm TV
Engar niðurstöður fundust
Skoða allar niðurstöður
Albumm
Engar niðurstöður fundust
Skoða allar niðurstöður
Heim Music

„Ég held að allir foreldrar geti tengt við þennan texta”

Ritstjórn Albumm.is Eftir Ritstjórn Albumm.is
29. May, 2023
í Music
0 0
0
„Ég held að allir foreldrar geti tengt við þennan texta”

Mynd: Kaja Sigvalda.

Deila á FacebookDeila á Twitter

Fyrir stuttu gaf Jóhanna Guðrún út nýtt lag sem heitir Best í heimi og syngur dóttir Jóhönnu með henni í laginu. Halldór Gunnar Pálsson sá um útsetningar og upptökustjórn. Bragi Valdimar Skúlason samdi textann. Einnig er komið út tónlistarmyndband við lagið. Vikram Pradhan leikstýrði myndbandinu.

„Við Margrét höfum átt yndislegar stundir þarna í sveitinni í gegnum árin svo að þetta var fullkomin staðsetning til að skjóta myndbandið, áttum svo æðislegan dag þarna sem ég er svo ótrúlega þakklát fyrir og ennþá sérstakara að hafa fest á filmu.” Þegar Bragi Valdimar sendi okkur textann þá vissi ég að þetta yrði eitthvað alveg sérstakt fyrir okkur mæðgurnar. Ég held að allir foreldrar geti tengt við þennan texta “Þessi tími með þér, bestur í heimi er” – segir Jóhanna.

Margrét er búin að standa sig eins og fagmaður frá fyrstu sekúndu er haft eftir Jóhönnu. Það sem að mér þykir svo fallegt við hennar aðkomu er að það kemur allt svo innilega frá hjartanu sem hún gerir. Ég sem mamma hennar er ótrúlega þakklát fyrir þessar upptökur og þessa minningu sem við getum báðar verið svo stoltar af.

Myndbandið er tekið upp í Borgarfirðinum þar sem að Jóhanna á svo margar fallegar minningar úr æsku. Vinur pabba hennar og fjölskylda hans eiga og reka fallegan sveitabæ sem að hún fékk að láni fyrir upptökurnar. Sú hugmynd fangar vel tilfinninguna í laginu. Halldór Gunnar Pálsson sá um upptökustjórn og útsetningu lagsins, hann er alltaf jafn frábær í því sem hann gerir og við vinnum ótrúlega vel saman.

Tengdar Greinar

You might call this pure formalism
Music

You might call this pure formalism

How often have you wondered what it would sound like to compositionally mashup James Hetfield-type metal guitar and Clara...

Eftir Ritstjórn Albumm.is
31. August, 2023
This song deals with the nation’s persistent inflation issue
Music

This song deals with the nation’s persistent inflation issue

Guðlaugur Hjaltason, who performs under the name "Lýðskrum", has released the song "Verðbólguvandinn", the song was written by the...

Eftir Álfrún Kolbrúnardóttir
18. August, 2023
Svavar explores New Horizons with “Sunrise”
Music

Svavar explores New Horizons with “Sunrise”

Hailing from the beautiful country of Iceland, Svavar is a talented musician who has been making waves in the...

Eftir Álfrún Kolbrúnardóttir
8. July, 2023
An African musician moved to Iceland for love.
Music

An African musician moved to Iceland for love.

Emmanuel is a Nigerian singer with Icelandic citizenship and is a songwriter under the stage name NonyKingz. Emmanuel has...

Eftir Álfrún Kolbrúnardóttir
3. July, 2023
Næsta frétt
4 EP, 4 Tónlistarstefnur og 4 Landvættir

4 EP, 4 Tónlistarstefnur og 4 Landvættir

Umræðan

albumm@albumm.is
steini@albumm.is
Sími: 768-8606
Faxafen 10, 108 Reykjavík

VALMYND

  • TÓNLIST
  • MENNING
  • ALBUMM TV
  • INNLIT
Albumm.is © 2021 Allur réttur áskilinn | Íslandsvefir hönnuðu og hýsa þennan vef.
Engar niðurstöður fundust
Skoða allar niðurstöður
  • Music
  • Culture
  • Albumm TV

© 2021 Albumm.is - Allur réttur áskilinn

Welcome Back!

Login to your account below

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In

Add New Playlist