ALBUMM
  • Tónlist
  • Menning
  • Albumm TV
Engar niðurstöður fundust
Skoða allar niðurstöður
Albumm
  • Tónlist
  • Menning
  • Albumm TV
Engar niðurstöður fundust
Skoða allar niðurstöður
Albumm
Engar niðurstöður fundust
Skoða allar niðurstöður
Heim Menning

Duran Duran voru í fantaformi í höllinni

Ritstjórn Albúmm.is Eftir Ritstjórn Albúmm.is
26. júní, 2019
í Menning
0 0
0
Duran Duran voru í fantaformi í höllinni
Deila á FacebookDeila á Twitter

Hljómsveitin Dura Duran var stofnuð árið 1978 í Birmingham á England af þeim John Taylor and Nick Rhodes.

Fyrsta plata sveitarinnar, Duran Duran kom út árið 1981 og innihélt lög eins og „Girls on film„ og „ Careless Memories“ svo fá séu nefnt. Frægðarsól Duran Duran reis hratt og eins og flest allir vita tók hún sjöunda áratuginn í nefið! Duran Duran koma fram í Laugardalshöll í gærkvöldi og var eftirvæntingin mikil. Hver hefur ekki verið með geggjaða hárgreiðslu, axlarpúða og í hör jakkafötum raulandi með lögum eins og „Rio” og „Save a prayer.” Allir helstu slagararnir voru teknir og myndaðist afar góð stemning í höllinni, enda ekki furða þetta er Duran Duran sko!  

Við látum myndirnar tala en ljósmyndarinn og eðal mennið Brynjar Snær mætti á tónleikana og tók þessar frábæru myndir fyrir Albumm.is. 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Senalive.is

 

Tengdar Greinar

Á eftir jarðar­förinni kemur brúð­kaupið
Menning

Á eftir jarðar­förinni kemur brúð­kaupið

Brúðkaupið mitt er framhald af hinni geysivinsælu þáttaröð Jarðarförin mín sem sló á sínum tíma áhorfsmet í Sjónvarpi Símans...

Eftir Ritstjórn Albumm.is
7. apríl, 2022
Þórhallur Þórhallsson með glænýja uppistandssýningu
Menning

Þórhallur Þórhallsson með glænýja uppistandssýningu

Þann 12. Maí næstkomandi mun Þórhallur Þórhallsson frumsýna glænýja uppistandssýningu í Tjarnarbíó sem einfaldlega kallast "Þórhallur" Þórhallur vann keppnina...

Eftir Ritstjórn Albumm.is
6. apríl, 2022
„Drepfyndnar pælingar, bráðþarfar í nútímamenningunni“
Menning

„Drepfyndnar pælingar, bráðþarfar í nútímamenningunni“

Eftir tveggja ára covid lömun og leiðindi rísa nú listamenn upp úr öskustónni og bera efni sitt á borð. ...

Eftir Ritstjórn Albumm.is
19. mars, 2022
Listamenn styðja við Úkraínu með listuppboði í Bíó Paradís
Menning

Listamenn styðja við Úkraínu með listuppboði í Bíó Paradís

Listamenn hafa sameinast um að styðja við Úkraínu með listuppboði í Bíó Paradís á sunnudaginn 13. mars frá kl...

Eftir Ritstjórn Albumm.is
10. mars, 2022
Næsta frétt
Nú meikar Gústi það!

Nú meikar Gústi það!

Umræðan

albumm@albumm.is
steini@albumm.is
Sími: 768-8606
Faxafen 10, 108 Reykjavík

VALMYND

  • TÓNLIST
  • MENNING
  • ALBUMM TV
  • INNLIT
Albumm.is © 2021 Allur réttur áskilinn | Íslandsvefir hönnuðu og hýsa þennan vef.
Engar niðurstöður fundust
Skoða allar niðurstöður
  • Tónlist
  • Menning
  • Albumm TV

© 2021 Albumm.is - Allur réttur áskilinn

Welcome Back!

Login to your account below

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In

Add New Playlist