Spacebreaker gefur út sýna fyrstu plötu

Hljómsveitin Spacebreaker hefur gefið út sýna fyrstu hljómplötu, Blast, en hún var próduceruð af Alexander Erni bassafanti The Vintage Caravan. ...

NÝJUSTU FRÉTTIR

The Parasols með nýtt myndband

Hljómsveitin The Parasols hefur sent frá sér nýtt tónlistarmyndband við lagið Pretty Blue en það er lokalag plötunnar Corpse-Fermented Apple Cider sem kom út í mars á þessu ári. Lagið hefur lengi verið með þeim kraftmeiri lögum sem hljómsveitin hefur haft í búri sínu en auk þess að vera lokalag plötunnar er þetta lag yfirleitt spilað síðast á tónleikum hljómsveitarinnar....

Lesa meira

Úr gangster í Gúrú

CAN YOU BREATHE ? er fyrsti viðburður sinnar tegundar sem haldinn er á Íslandi. Nicolai Engelbrecht, frumkvöðull á sviði öndunartækni og höfundur bókarinnar Gangsters 'n Gurus, mun leiða heilandi umbreytingarferli í öruggu rými, sem byggir á hreinustu auðlind okkar allra, andadrættinum. Í yfir áratug hefur Nicolai fylgt þúsundum einstaklinga um allan heim í gegnum öndunartækni sína, Metatronic Breathing Method, sem...

Lesa meira
Page 1 of 931 1 2 931

Welcome Back!

Login to your account below

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Add New Playlist