ZION WETSUITS TEKUR UPP SURFMYND Á ÍSLANDI

0

ZION 2

Nokkrir atvinnusörfarar mættu á klakann á dögunum  en það var gagngert til að taka upp trailer fyrir bíómynd sem er væntanleg. Myndin ber nafnið No Country For Cold Men en það er Zion Wetsuits sem standa að verkefninu.

ZION 1

Trailerinn er virkilega glæsilegur en þar má sjá surf í bland við Íslenska náttúru. Surf er alltaf að verða vinsælla á Íslandi og margir stunda þetta af kappi.

Það er greinilegt að surf á ekki bara heima þar sem loftslagið er töluvert betra en á gamla góða klakanum.

Skellið ykkur í blautbúning og beint á brettið!

http://zionwetsuits.com/

Comments are closed.