ÝTTU Á PLAY OG KOMDU ÞÉR Í GÍRINN FYRIR HELGINA – KILO OG RAGGA HOLM MEÐ BANGER!

0

Kilo og Ragga Holm voru að senda frá sér tryllt myndband við lagið „I Don´t Play” en Ragga Holm og Kilo hafa bæði verið á blússandi siglingu að undanförnu. Hér leiða þau saman hesta sína og er útkoman hreintút sagt frábær!

Balatron útestti lagið en Midnight Mar á heiðurinn af myndbandinu! Það er fössari, skelltu á play og komdu þér í gírinn fyrir helgina. Þetta er banger!

Skrifaðu ummæli