YOUNG KARIN SENDIR FRÁ SÉR BRAKANDI FERSKA EP PLÖTU

0

young karin 2

Hljómsveitin Young Karin er ein svalasta sveit landsins en hana skipa Karin Sveinsdóttir og Logi Pedro. Sveitin var að senda frá sér glænýja stuttskífu eða EP plötu eins og það kallast en hún ber einfaldlega nafnið III.

Young KArin

Tónlist sveitarinnar má lýsa sem einhvernskonar bræðingi af Elektró og Hip Hop og er útkoman einkar skemmtileg! Logi sér um allar útsetningar á meðan Karin syngur og nær tvíeykið að galdra fram frábæra stemmingu.

Skelltu þessu í eyrun og njóttu!

http://youngkarin.com/

Comments are closed.