YLJA SENDIR FRÁ SÉR LAGIÐ „Í SPARISKÓM“

0

ylja 2

Hljómsveitin Ylja sendi á dögunum frá sér nýtt lag sem nefnist „Í Spariskóm.“ Ylja er ein vinsælasta hljómsveit landsins en hún hefur átt mörg vinsæl lög eins og „Út og Á Rauðum Sandi.“

Lagið „Í Spariskóm“ er eins og fyrri lög, tær snilld en sveitin er afar lúnkin í að grípa hlustandann með fögrum tónum og óaðfinnanlegum söng.

YLJA 1

Lagið er eftir: Bjartey Sveinsdóttir – Gítar og Söngur, Gígja Skjaldardóttir – Gítar og Söngur, Örn Eldjárn Gítar og Hljómborð og Magnús Örn Magnússon á trommur. Textann samdi Bjartey Sveinsdóttir.

Comments are closed.