YLFA RÚNARSDÓTTIR SENDIR FRÁ SÉR NÝTT SNJÓBRETTAMYNDBAND

0

ylfa 3

Ylfa Rúnarsdóttir er tvítug snjóbretta mær sem hefur búið í Svíþjóð seinustu fjögur árin en ætlar að eyða sumrinu á íslandi. Ylfa byrjaði á Hjólabretti sem krakki en dreymdi lengi vel um snjóbretti.

ylfa 4

„Ég fékk snjóbretti í jólagjöf þegar ég var 14 ára. Notað bretti bindingar og skó sem voru keyptir aðeins of stórir því ég átti að vaxa uppí skóstærðina…ég hef aldrei passað í þá.“ 

ylfa1

ylfa 2

Á dögunum sendi Ylfa frá sér nýtt snjóbrettamyndband en það eru klippur frá þessu ári, mars til júní í Sälen og Riksgränsen í Svíþjóð bæði baccountry og park.

Comments are closed.