X977 OG BAR 11 BLÁSA TIL HELJARINNAR TÓNLEIKA Á MENNINGARNÓTT

0
Axel Flóvent

Axel Flóvent

Þá er loksins komið að því! Hinir árlegu Menningarnæturtónleikar X977 og Bar 11 fara fram á laugardaginn, 20. ágúst, í portinu hjá Bar 11. frá 15:00- 23:00

Óhætt er að segja að gríðarleg stemming hefur verið seinustu ár og er sannkölluð gleði í fyrirrúmi!

Dimma

Dimma

Að venju er það rjóminn af íslenskri tónlist sem mun hljóma á tónleikunum. Að þessu sinni koma eftirfarandi hljómsveitir fram:

Ham, Dimma, Júníus Meyvant, XXX Rottweiler, Úlfur Úlfur, Emmsjé Gauti, Gísli Pálmi, Axel Flóvent, Kontinuum, Hórmónar og Cyber.

Ekki hika við að mæta á stuð tónleika aldarinnar!

Comments are closed.