X HEART SENDIR FRÁ SÉR LAGIÐ „WOMEN OF THE WORLD“

0

x heart

Hljómsveitin X Heart var að senda frá sér glænýtt lag sem nefnist „Women Of The World.“ Sveitin er tildurlega ný af nálinni en meðlimir hennar eru Gudmundur Mogensen, Æsa Saga Ardal, Dagur Bollason, Tinna Hallgrímsdóttir, Jón Már Ásbjörnsson og eru þau búsett á Íslandi og í Svíþjóð.

Virkilega flott lag frá þessarri flottu sveit en lagið rennur afar ljúft inn í heila, líkama og sál.

Comments are closed.