WARMLAND YLJAR MANNI UM HJARTARÆTUR

0

Ljósmynd: Jeaneen Lund.

Arnar Guðjónsson (Leaves o.fl) og Hrafn Thoroddsen (Ensími o.fl) skipa hljómsveitina Warmland en sveitin var að senda frá sér glænýtt lag sem ber heitið „Unison Love.” Mikið er um að vera í herbúðum Warmland en kapparnir stefna á spilamennsku á næstu mánuðum og fyrsta platan lýtur dagsins ljós snemma á næsta ári!

Hér er á ferðinni frábært lag sem hæglega yljar manni um hjartarætur! Arnar og Hrafn vita nákvæmlega hvað þeir syngja enda miklir reynsluboltar.

Skrifaðu ummæli