WACKEN METAL BATTLE HEFST Í DAG FÖSTUDAGINN 8. APRÍL

0
Dimma-band-3

Hljómsvetin Dimma

Wacken Metal Battle er handan við hornið og undirbúningur í hámæli. 6 bönd spila til að komast á Wacken í sumar og Dimma og In The Company of Men spila sem gestasveitir, þar sem Dimma lokar kvöldinu með heljarinnar showi. Tónleikarnir verða föstudaginn 8. apríl í því frábæra tónleikahúsi Hlégarði í Mosó.

In The Company of Men sigursveitin frá því í fyrra.

Keppnin hefur aldrei verið eins stór og núna.  Það mæta 10 erlendir dómarar (sjá lista hér fyrir neðan) og glæsileg verðlaun í boði.  Dómarar hitta svo böndin og gefa góð ráð og “coaching“ ef þörf er á. Miðla af reynslu sinni.

wacken

Erlendir dómarar Wacken Metal Battle 2016
Nafn Hvað gerir – hjá hverjum Land
Gunnar Sauermann Metal Hammer Germany og Season of Mist label Þýskaland
Dayal Patterson Metal Hammer UK Bretland
Luca Pessina Ritstjóri og eigandi Metal Italia, stærsta þungarokksrits Ítaliu Ítalía
Søren Weiss Kristiansen Ritstjóri og eigandi BlastBeast DK Danmörk
Louise Brown Ritstjóri Iron Fist Magazine UK Bretland
Arto Mäenpää Ritstjóri og eigandi Kaaoszine, eins stærsta online metalrits Finnlands. Finnland
Jochen Lumej Tónleikahaldari hjá TheRockOnline sem sér um hollenska Metal Battlið, ásamt því að vera promotion fyrirtæki og sjá um hópferðir á tónleikahátíðir um alla Evrópu fyrir Hollendinga. Holland
Yngve Christiansen Eigandi BlastFest hátíðarinnar í Bergen. Söngvari Blood Red Throne. Eigandi Agent Bolt – Booking, Promotion, PR and management, ásamt eigandi Blastphemy Promotion. Noregur
Evelyn R. Bär Fulltrúi Metal Battle South Africa í dómnefnd á Wacken Sviss / Suður Afríka
Dieter Bossaerts Hljóðmaður hjá soundguy.be Belgía
Innlendir dómarar Wacken Metal Battle 2016
Nafn Hvað gerir – hjá hverjum
Arnar Eggert Thoroddsen Útvarpsmaður, blaðamaður og tónlistarfræðingur
Árni Matthíasson Blaðamaður hjá Morgunblaðinu
Birkir Fjalar Viðarsson Halifax Collect
Bogi Bjarnason Reykjavik Grapevine og Black Ice Press
Eyvindur Gauti Vilmundarson Ritstjóri og eigandi vefritsins Andfari
Sigvaldi Jónsson Þáttagerðarmaður hjá Rás 2 og eigandi dordingull.com
Stefán Magnússon Aðalskipuleggjandi Eistnaflugs
Stephen Lockhart Studio Emissary

Verðlaun gefa:

Studio Emissary Hljóðverstímar með hljóðmanni
Stúdíó Fossland Hljóðverstímar með hljóðmanni
Sundlaugin Studio hljóðverstímar
Tónastöðin 35 þúsund kr gjafabréf
Hljóðfærahúsið / Tónabúðin 30 þúsund kr gjafabréf
Smekkleysa plötubúð 20 þúsund kr. gjafabréf
Merkismenn Áprentun á bassatrommuskinn
Útón Ferðastyrkur fyrir hljómsveitarmeðlimi fyrir ferðalagið út

Böndin sem taka þátt í ár eru:

Comments are closed.