VONA AÐ BÖRNIN MÍN SJÁI ÞETTA OG BROSI

0

Tónlistarmaðurinn lefty Hooks var að senda frá sér glænýtt lag og myndband sem ber heitið „Dream The Day (Smile).“ Umfangsefni lagsins er ansi sorglegt en hann er að tala við börnin sín tvö sem hann hefur ekki séð í þrjú ár.

„Ég vona að börnin mín eigi eftir að sjá þetta einn daginn og brosa.“ – Lefty Hooks

Skrifaðu ummæli