VÖK SENDIR FRÁ SÉR MYNDBAND VIÐ LAGIÐ „WAITING“

0

VÖK 4

Hljómsveitin Vök er á blússandi siglingu um þessar mundir en sveitin er nú á hljómleikaferðalagi um Evrópu og leika þau á Mezz, Breda í Hollandi í kvöld.

vök 3

Sveitin sendi frá sér myndband í gær við lagið „Waiting“ og gaman er að sjá hversu lagið spilast vel við Íslenska náttúru en það spilar ansi stórt hlutverk í myndbandinu. Frábært lag og ekki skemmir fyrir að hafa skemmtilegt myndband með!

„Waiting“ er nýjasti síngúll sveitarinnar en þau vinna um þessar mundir að breiðskífu og bíða margir spenntir eftir henni.

Fylgist nánar með Vök á:

http://www.vok.is/

https://itunes.apple.com/album/waiting-single/id1081504543?app=itunes

https://play.spotify.com/album/5Rd4sjIOp0z4K6WOqmZEda

Comments are closed.