VÖK SENDIR FRÁ SÉR LAGIÐ „WAITING“

0

vök

Hljómsveitin Vök hefur heldur betur verið á góðri siglingu að undanförnu en sveitin var að senda frá sér glænýtt lag sem nefnist „Waiting.“ Laginu má lýsa sem draumkenndu poppi en enn má heyra áhrif frá Trip Hop tónlist og óhætt er að segja að lagið veiti manni vellíðann.

vök 2

Vök kemur fram á tónlistarhátíðinni Sónar 18. Febrúar en við tekur heljarinnar Evróputúr sem stendur til 21. Mars næstkomandi. Sviss, Þýskaland, París og Holland eru staðir sem sveitin spilar á en hægt er að skoða tónleikadagskrá sveitarinnar nánar hér.

http://www.vok.is/

Frábært lag hér á ferðinni frá þessarri flottu sveit.

Comments are closed.