VINNUR MEÐ 808 MAFIA FRÁ ATLANTA

0

Tónlistarmaðurinn Gísli Björgvinsson eða GB9 eins og hann kallar sig var að senda frá sér glænýtt lag og myndband sem ber heitið „Up To Something.” Mikið er lagt í lagið en það er enginn annar en B-LEO sem pródúsar lagið en það er masterað af Swede of 808 mafia!

Gísli er hluti af 808 Mafia en hópurinn kemur alla leið frá Atlanta. Hér er á ferðinni afar þétt lag og á það svo sannarlega eftir að hljóma á götum heimsins um ókomna tíð!

Skrifaðu ummæli